
Notaleg gisting í hjarta Djúpavogs
Velkomin á Hótel Framtíð
Hótel Framtíð stendur við höfnina á Djúpavogi, í um klukkustundar akstri frá Höfn í Hornafirði.
Við bjóðum upp á úrval af þægilegri gistingu á svæðinu, en gestir okkar geta valið um hótelgistingu, íbúðir, sumarhús og hostel.
Upplifðu Austurland
Komdu við á leið þinni um landið og upplifðu það sem Djúpivogur og nágrenni hafa upp á að bjóða.
Í þorpinu finnur þú bæði söfn og handverk, en það er einnig stutt í náttúruna og fjöllin sem bjóða upp á marga útivistarmöguleika og fjölbreytt dýralíf.
Matur og Drykkur
Veitingastaðinn má finna í Framtíðinni, elsta hluta hótelsins frá 1906, en þar er hægt að njóta góðs matar í afslöppuðu umhverfi við Djúpavogshöfn.
Við leggjum mikið upp úr því að nota ferskt sjávarfang og hráefni úr nágrenninu.
Upplifðu það sem gerir Austurland einstakt.
Úrval ævintýra og upplifana bíða þín, bókaðu þína ferð í dag.