Hótel Framtíð
Hefðbundin hótelgisting í hjarta Djúpavogsbæjar.
Notaleg herbergi með öllum helstu þægindum eins og þráðlausu neti og flatskjásjónvarpi.
Hér finnur þú einnig notalega setustofu og veitingastað með útsýni yfir höfnina.
Íbúðir & Sumarhús
Skoðaðu úrvalið okkar af þægilegum og vel búnum íbúðum og sumarhúsum á Djúpavogi. Hægt er að velja um sumarhús eða íbúðir, en allar einingarnar eru með sérinngang og bjóða upp á öll helstu nútímaþægindi.
Framtíð Hostel
Rúmgóð herbergi með sérvaski, nýuppgerðum sameiginlegum baðherbergjum, eldhúsi með öllum þeim búnaði sem þú þarft og fleira, í 2 mínútna göngufæri frá höfninni.
Helgafell Hostel
Herbergi fyrir 3 - 5 manns með rúmgóðu sameiginlegu svæði og fullbúið eldhús. Helgafell er með gott hjólastólaaðgengi og ókeypis Wi-Fi, og einkabílastæði.
Innan við 4 mínútna göngufjarlægð frá höfninni.
Gistitunnur
Gistu í lítilli tunnu á tjaldstæðinu. Hver tunna rúmar allt að 3 manns. Fæst sem svefnpokagisting eða þú getur leigt kodda, sæng, lín og handklæði á staðnum.
Morgunverður
Í boði frá aðeins 2.750,-
Alla morgna frá 7 - 10 á Hótel Framtíð.
Bókaðu núna!