Hefur þú gist
í tunnu?
Hjá okkur getur þú bókað gistitunnu á tjaldstæðinu á Djúpavogi. Hver tunna rúmar allt að 3 manns.
5
Tunnur
3
Pláss fyrir
21°C
Inni
100%
Næs
Gistitunnur á tjaldstæðinu
Stærð: 15 m²
Rúm: 3 einbreið rúm
Rúmar: Allt að 3 manns
Útsýni: Fjallasýn
Í tunnunni:
- 3 einbreið rúm
- Borð og stólar
- Kynding (rafmagnsofn)
Sameiginleg aðstaða:
- Baðherbergi
- Eldhús
- Wi-Fi er í boði í þjónustuhúsi tjaldstæðisins
Tunnurnar eru staðsettar á tjaldstæði Djúpavogs. Aðstöðuna fyrir tunnurnar er að finna í þjónustubyggingu tjaldstæðisins.
Innritun fer fram á Hótel Framtíð, Vogalandi 14, Djúpavogi.